28.5.2010 | 11:08
Gæluverkefnið
Gæluverkefnið var heimalærdómur sem við áttum að velja okkar áhugamál eða bara allt sem við vildum gera um. Þetta var mjög frjálslegt og mátti seta þetta upp eins og við vildum. Við fengum fjórar vikur til að gera þetta og þegar við myndum skila þessu áttum við að kynna þetta. Ég valdi að gera um Hljómsveitir og tónlistarmenn og setti það þannig upp að ég notaði tvö stór plaggöt og bjó til bók úr þeim síðan skrifaði ég uppköst um hljómsveitirnar og söngvarana. Síðan hreinskrifaði ég það og prentaði út myndir og límdi og skrifaði textann inn í bókina. Síðan þegar það var búið þá skilaði ég heimaverkefninu til Helgu og kynntum þetta fyrir bekkin. Í þessu verkefni þá gerðum við áætlanir og skýrslur og skiluðum líka til kennarans mér fannst þetta verkefni fínt og ég lærði mikið .
Takk fyrir mig :D
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Regluvörður Rapyd bað þingmann að gæta orða sinna
- Hopp-hjólin fara hálfa leið um hnöttinn á dag
- Eldurinn kviknaði vegna óflokkaðrar liþíum rafhlöðu
- Litlu munaði að hitamet maímánaðar frá 1960 félli
- Bikblæðingar víða um land
- Eldur við Breiðhellu í Hafnarfirði
- Líkaminn sagði stopp
- Engin framlög úr jöfnunarsjóði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.