Leikrit í Snorra sögu

Við í árganginum í 6 bekk erum búin að skrifa handrit um Snorra Sturluson sem við ætluðum að búa til leikrit úr. Okkur var skipt í hópa sem hver og einn hópur fékk einn kafla til að búa til handrit úr. Þetta gekk ágætlega og fórum við svo að æfa og skiptu kennararnir í hlutverk. Ég var valin sem sviðsmaður og lék ekki í hlutverki nema í Flúgumýrabrennu. Svo byrjuðum við að æfa og sviðsmenn skipulögðu sviðið þetta var mjög gaman.Svo þegar við vorum búin að æfa þetta mjög vel ákváðum við að bjóða 1 2 og 3 bekk á generalprufu sviðsmenn fóru þá í stofurnar hjá þeim og buðu þeim á general prufuna.Þessi general prufa gekk mjög vel og daginn eftir það buðum við foreldrum og máttu foreldrar koma með veitingar. Þessi sýning gekk mjög vel og allir voru ánægðir með hana svo eftir það máttum við fá okkur veitingar.Þetta var mjög gaman og ég held að ég viti mjög mikið um Snorra Sturluson eftir þetta allt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Dalmar Ingi Daðason
Dalmar Ingi Daðason
Ég heiti Dalmar ingi Daðason og er að búa til þessa síðu til að seta námið inn á.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband