15.12.2009 | 09:20
Verk og list
Saumar.Ég var í saumum og ég var að gera náttbuxur. Við byrjuðum að gera æfingarverkefni í saumavélunum til að læra á þær síðan völdum við sídd og gerð á buxum og þegar það var búið klipptum við efnið út og byrjuðum að sauma það saman síðan þurftum við að snúa efninu við og það var dálítið vesen og mikill tími fór í það en svo áttum við að setja teyju inn í buxurnar það var ekkert svo erfitt síðan saumuðum við þetta allt saman og þá voru buxurnar tilbúnar.Mér fannst ágætt í saumum. Heimilisfræði. Síðan fór ég í Heimilisfræði og það var miklu skemmtilegra en saumar en þá gerðum við mat eða brauð eða kökur í hverjum tíma. Við elduðum fyrst síðan lögðum við á borð og þegar við vorum búin að elda fengum við okkur að borða en stundum vorum við allt of lengi að gera matinn þannig að við þurftum að taka hann með heim. Einn daginn var bóklegur tími og það var mjög leiðinlegt. Súkkulaðikaka
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.